Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

uppskriftir

Eggja- og mjólkurlausar súkkulaðibitasmákökur

Hér höfum við alveg ómótstæðilegar eggja- og mjólkurlausar smákökur, þær flokkar þess vegna líka sem vegan smákökur. Þær eru stökkar á endum en mjúkar og seigar í miðjunni. Alveg svakalega góðar! Þær innihalda mikið af súkkulaðibitum eins og allar góðar súkkulaðibitakökur gera. Þær eru afar einfaldar að gera eins og svo margar vegan kökur. Maður blandar…

Read More