Skip to content Skip to footer

Banana og hindberjasmoothie

Þessi banana og hindberja smoothie er jafn góður og hann er fallegur. Sætur og góður á bragðið, áferðin þykk og ljúffeng.

Þetta er matarmikill smoothie sem gefur góða seddu í maga. Hreina jógúrtið frá Veru passar svo vel í þennan drykk, ggefur drykknum mjúka áferð og gerir hann matarmeiri. Ef þú vilt auka próteinið ennþá meira þá er í góðu lagi að bæta próteindufti út í, ég mæli með hreinu eða vanillubragði.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir