Skip to content Skip to footer

Bakað blómklálssalat

Bakað blómkálssalat er léttur og góður grænmetisréttur sem þér á örugglega eftir að líka vel við.

Blómkálið og kjúkllingabaunirnar eru vel kryddaðar og borið fram á klettasalat beði með próteinríku quinoa, sítrónusneiðum og kóríander. Það sem gerir salatið svona djúsí og gott er að sjálfsögðu sósan eins og svo oft með salöt. Sósan er gerð úr nýja vegan gríska jógúrtinu frá Veru Örnudóttir. Áferðin á því er alveg einstaklega mjúk og alveg eins og alvöru grískt jógúrt, bragðið er að sjálfsögðu líka virkilega gott líka.

Mér finnst alveg æðislegt að nota hreinu jógúrtina í matargerð. Útbúa úr því dressingar, sósur og fleira.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir