Skip to content Skip to footer

Appelsínu smoothie skál

Þó það sé komið sumar þá virðast ennþá vera einhverjar leiðindar pestir að ganga. Allavega höfum við hér á þessu heimili verið með einhverja leiðinda pest en erum öll að hressast samt.

Ég er búin að vera borða þessa skál oft í þessum veikindum og gefið krökkunum líka. Skálin er stútfull af hollum og góðum næringarefnum sem styrkja og bæta ónæmiskerfið. Virkilega bragðgóð hollusta sem þú átt örugglega eftir að elska.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir