Skip to content Skip to footer

Stökka og bragðgóða granólað hennar Lindu Ben.

Ég er búin að vera prófa mig áfram með heimatilbúið granóla og er á því að ég sé búin að mastera það núna! Að minnsta kosti hef ég aldrei fengið jafn mikið af hrósum fyrir granóla og þetta.

Það er svo bragðgott, fullkomlega stökkt og síðast en ekki síst troðfullt af allskonar hollum innihaldsefnum sem næra líkamann og sál.

Fullkomið til að njóta með uppáhalds skyrinu eða jógúrtinu.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir