Skip to content Skip to footer

Matcha lime chiagrautur

Matcha og lime chiagrautur sem er ofur hollur og góður. Þessi grautur er stútfullur af góðum innihaldsefnum sem næra líkamann okkar og sál. Matchað vekur líkamann mjúklega en það er einnig mjög andoxurnarefnaríkt. Chiafræin eru rík af trefjum og omega 3 fitusýrum. Hafraskyrið gerir svo chiagrautinn meirar seðjandi og gefur meiri fyllingu í bragðið.

Ég margfalda oft þessa uppskrift og hef nokkur svona glös tilbúin inní ísskáp til þess að eiga til í morgunmat. Þannig spara ég mér tíma og tiltekt með því að búa til marga holla rétti í einu.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir