Skip to content Skip to footer

Ofnæmisvæn brownie kaka með vanilluís

Ef þú ert að leita af einstaklega ljúffengri, öltlítið blautri og klessulegri brownie sem hentar þeim sem eru með mjólkurofnæmi og/eða eggjaofnæmi eða eru vegan, þá er leitinni lokið. Þessi brownie er alveg svakalega góð!

Þessi brownie er líka einföld í framkvæmd, það þarf ekki að nota hrærivél frekar en maður vill, skál og handpískari er nóg.

Það er hægt að gera deigið með sólarhringsfyrirvara og geyma það inn í ísskáp. Svo tekur maður það bara úr kæli og leyfir því að ná svona u.þ.b. stofuhita áður en maður bakar kökuna. Kakan er best þegar hún er borin fram smá volg, sérstaklega ef hún er líka borin fram með vanillu ís. Það er u.þ.b. það besta í heiminum held ég hreinlega… eða svona hér um bil.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir