Þetta bláberja bananabrauð er einstaklega mjúkt og ljúffengt. Það inniheldur engin egg og engar mjólkurafurðir sem gerir það einnig vegan.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
200 g hveiti
1 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
Klípa af salti
75 g sykur
1 dl hafraskyr með bláberjum frá Veru Örnudóttur
1/2 dl fljótandi kókosolía
3 meðal stórir vel þroskaðir bananar (+1 auka til að setja ofan á brauðið en má sleppa)
130 g bláber (ferskt eða frosin)
1 dl flórsykur
1 msk vatn