Skip to content Skip to footer

Mjólkur- og eggjalausir mjúkir kanilsnúðar með glassúr

Hér höfum við frægu mjúku kanisnúðana mína nema án mjólkurafurða og eggja. Þetta eru nákvæmlega sömu mjúku og djúsí snúðarnir nema í þetta skiptið eru þeir fyrir alla!
Ofnæmispésa, vegan og alla aðra.

Það kemur í ljós að egg eru alls ekki nauðsynleg í þessa uppskrift og var því einfaldlega sleppt hér, en í staðinn fyrir mjólkina er notað hafrajógúrt með karamellu og perum frá Veru Örnudóttur, en það er mín uppáhalds vara til að baka mjólkurlausar uppskriftir úr. Jógúrtið skilar sér í einstaklega mjúkum og bragðgóðum snúðum.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir