Hér höfum við alveg ómótstæðilegar eggja- og mjólkurlausar smákökur, þær flokkar þess vegna líka sem vegan smákökur. Þær eru stökkar á endum en mjúkar og seigar í miðjunni. Alveg svakalega góðar!
Þær innihalda mikið af súkkulaðibitum eins og allar góðar súkkulaðibitakökur gera. Þær eru afar einfaldar að gera eins og svo margar vegan kökur. Maður blandar…
Þessi bláberja og kókos chiagrautur hentar mjög vel sem morgunmatur eða hádegismatur. Ég elska að gera mér þennan chia graut því hann er mjög einfaldur og bragðgóður.
Ég fæ mér mjög oft chiagraut á daginn og hefur þessi uppskrift þróast hjá mér með tímanum og ég alveg elska þessa útgáfu, fæ bara ekki leið.
Ég fíla chia…
Hér höfum við alveg ótrúlega góða súkkulaðimús sem er óvenjuleg að því leyti að aðal uppistaðan í henn er grænmeti! Hún er því bráðholl en bragðast eins og dýrindis sælgæti.
Þessi súkkulaðimús er vegan og glúteinlaus. Það tekur enga stund að smella henni saman og er rosalega einföld.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Innihaldsefni
2 dl…