Eggnog er drykkur sem er svo jólalegur og góður. Hér er eggnog drykkurinn kominn í vegan útgáfu með skoti af espresso sem nærir þig og gefur þér orku til að takast á við daginn.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
1 skot espresso (ég mæli með Java Mokka hylkinu frá Te og Kaffi)
Klakar
2 dl hafra jógúrt með vanillu og kókos frá Veru Örnudóttir
1-2 msk sæt condesned kókosmjólk eða kaffisíróp ef þú átt það til
1/2 tsk kanill
1/4 tsk negull