Hér höfum við ljúffengar súkkulaðibollakökur sem eru fylltar með dökku súkkulaði og toppaðar með súkkulaðismjörkremi. Bollakökurnar innihalda engar mjólkurafurðir né egg og eru því vegan.
Uppskriftin og myndir frá Lindu Ben.
Kökurnar:
200 g hveiti
45 g kakóduft
1 ½ tsk matarsódi
½ tsk salt
100 g sykur
100 g púðursykur
250 ml hafrajógúrt frá Veru Örnudóttir með súkkulaði og ferskju
100 ml bragðlítil olía (ég nota sólblómaolíu)
2 tsk vanilludropar
3 msk eplamauk
1 msk eplaedik
Súkkulaðifylling:
200 g dökkt súkkulaði
1 dl jurtarjómi
Súkkulaðismjörkremið:
400 g vegan smjör (mjúkt)
500 g flórsykur
50 g kakóduft