Skip to content Skip to footer

Súkkulaðimús sem er hollari en þig grunar

Hér höfum við alveg ótrúlega góða súkkulaðimús sem er óvenjuleg að því leyti að aðal uppistaðan í henn er grænmeti! Hún er því bráðholl en bragðast eins og dýrindis sælgæti.

Þessi súkkulaðimús er vegan og glúteinlaus. Það tekur enga stund að smella henni saman og er rosalega einföld.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir