Skip to content Skip to footer

Súkkulaðibitasmákökur án mjólkur og eggja (v)

Súkkulaðibitasmákökur án mjólkur og eggja og eru vegan sem bragðast guðdómlega vel. Áferðin og bragðið á þessum smákökum er alveg eins og á þeim sem innihalda mjólkurvörur og egg, það er eiginlega ótrúlegt að þessar kökur innihalda það ekki.

Súkkulaðibitasmákökurnar eru stökkar að utan en mjúkar og klessulegar inní, akkúrat eins og smákökur eiga að vera.

Það er afskaplega einfalt að smella þeim saman en ég mæli með að nota hrærivél í að hræra deigið saman því það tekur smá stund að vinna það saman þannig að deigið verði blautt og klessulegt.

Kökurnar geymast best í lokuðu ílláti en þær eru að sjálfsögðu bestar nýkomnar úr ofninum 😊

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir