Skip to content Skip to footer

Skyrterta með jarðarberjum og hvítu súkkulaði

Hér höfum við algjörlega dásamlega skyrtertu sem inniheldur engar mjólkurvörur né egg.
Skyrtertan er virkilega mjúk og afar bragðgóð. Hún er ekki of sæt heldur fá öll hráefnin að njóta sín. Kakókexbotninn kemur með gott mótvægi við jarðaberja og hvíttsúkkulaði skyrkökudeiginu. Einstalega ljúffeng og vel heppnuð skyrterta sem ég held að þú eigir eftir að elska.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir