Skip to content Skip to footer

Skyr með heimagerðu granóla með ristuðum möndlum og kókosflögum

Hér höfum við einstaklega gott heimagert granóla með ristuðum möndlum og kókosflögum. Það er stökkt og bragðgott, inniheldur alveg fullt af hnetum og fræjum sem eru holl fyrir okkur. Það inniheldur aðeins einn dl hlynsíróp sem verður að teljast nokkuð lítið miðað við að mörg keypt granóla innihalda talsvert meiri sykur. Ristuðu kókosflögurnar og möndlurnar gera það nefninlega sætt og bragðgott frá náttúrunnar hendi.
Ég elska þetta granóla til dæmis með skyri. Ég hef verið að borða vegan skyrið frá Veru Örnudóttir undanfarið og líkar það mjög vel! Það er bragðgott, inniheldur lítinn viðbættan sykur og er próteinríkt. Það er að sjálfsögðu vegan eins og aðrar vörur frá Veru.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir