Sítrónu og mangó ískaka frá Jönu. Dásamlega fersk og bragðgóð “ískaka” eða líka oft kölluð “hrákaka”.
Botninn:
1 bolli möndlumjöl
1/2 bolli valhnetur
1/2 bolli kókosmjöl
2 bollar döðlur steinlausar
1 tsk vatn
Börkur af einni lífrænni appelsínu
Sítrónu og mangókrem:
100 gr kasjúhnetur í bleyti í um klukkustund ( hellið svo vatninu af)
1/2 bolli vanilla og kokos hafra jógúrt frá vera
100 gr mangó frosið eða ferskt
4 msk sítrónu safi
2 msk af sítrónuberki
3 msk fljótandi kókosolía
50 ml hlynsíróp eða sæta af eigi vali