Ljúffengt salat með sætum kartöflum, mangó og trönuberjum með tahini-hlynsírópsdressingu. Einstaklega hollt og næringarríkt salat sem bragðast dásamlega.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
1 sæt kartafla
2 msk ólífu olía (skipt í 2 hluta)
400 g kjúklingabaunir
Salt og pipar
1/2 tsk paprikukrydd
30 g grænkál
1 mangó
1/2 dl þurkuð trönuber
3 msk furuhnetur
Tahini-hlynsírópsdressing
2 kúfaðar msk grísk
2 tsk tahini
Safi úr 1/2 sítrónu
1 msk hlynsíróp
salt&pipar