Skip to content Skip to footer

Sætkartöflu og mangó grænmetisréttur með kryddaðri vegan skyrsósu

Sætkartöflu og mangó grænmetisréttur með kryddaðri vegan skyrsósu er próteinríkur og næringarríkur grænmetisréttur. Hann er afskaplega einfaldur en hann inniheldur sætar kartöflur, svartar baunir, mangó og kóríander. Svo er sósan útbúin úr hafraskyrinu frá Veru með lime og kókos bragðinu. Maður blandar sriracha sósu saman við skyrið og kryddum, hellir sósunni svo yfir grænmetið og er þannig kominn með gómsæta máltíð með lítilli fyrirhöfn.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir