Skip to content Skip to footer

Piparkökubrauð (v)

Hér höfum við alveg dásamlega mjúkt og ljúffengt piparkökubrauð sem er án eggja og mjólkur, það er einnig vegan.

Það er afar einfalt að útbúa það en maður byrjar á því að blanda saman þurrefnunum og bætir svo blautu hráefnunum út í. Bakar svo brauðið í 30 mín og berð það svo fram með mjúku smjöri og osti þegar það hefur kólnað svolítið.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir