Skip to content Skip to footer

Matcha smoothie

Hér höfum við virkilega góðan Matcha smoothie sem gefur manni mikla og langvarandi orku fyrir daginn.
Matcha er mulið te sem mikil ofurfæða, mjög ríkt af andoxunarefnum og inniheldur svolítið af koffeini. Það gefur mjúkt orkukikk og því upplagt að fá sér þennan smoothie á morgnanna.
Drykkurinn er sætur og góður á bragðið en hann inniheldur banana, mangó og fullt af spínati. Það er mikilvægt að setja fitu og prótein í smoothiea og því eru einnig hampfræ og hörfræ í drykknum ásamt vanillu og kókos hafrajógúrtinu frá Veru en ég elska það jógúrt í allskonar drykki. Ef þið viljið þá er líka hægt að bæta smá vanillupróteini út í drykkinn til að fá ennþá meira prótein.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir