Dásamleg matcha, mintu og lime dásemd, græn og væn blanda sem þú verður að prófa!
Uppskrift og myndir frá Jönu.
2 dósir Lime & kókos hafraskyr frá Veru Örnudóttur
1 msk collagen duft
1 tsk gott Matcha duft
2 steinlausar döðlur
1 msk hempfræ
2 msk chiafræ
2 dropar minta ( eða nokkur mintublöð)
1/2 bolli vatn