Skip to content Skip to footer

Ljúffeng bláberja hafraskyrhrákaka

Hér höfum við svo ljúffenga og holla bláberja hafraskyrhráköku sem tikkar í öll boxin hvað varðar bragð og holl og góð næringarefni. Hún inniheldur engan hvítan sykur heldur örlítið af hunangi.

Það er gott að eiga þessa skorna í bita inn í frysti og fá sér sneið þegar manni langar í eitthvað gott. Eins er upplagt að smella í þessa fyrir vinkonuboðið eða brönsinn.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir