Skip to content Skip to footer

Kókos og vanilluís (v)

Hér höfum við æðislegan kókos og vanillu ís sem er úr aðeins 5 innihaldsefnum, engin af þeim innihaldsefnum er hvítur sykur, heldur er ísinn gerður sætur með örlitlu agave sírópi. Hann er því ekki mjög sætur á bragðið og áferðin er ofsalega creamy og góð.

Þessi ís hentar öllum aldri og öllum. Ísinn er án mjólkurafurða og eggja, hann er einnig vegan.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir