Skip to content Skip to footer

Kaldur hafragrautur með jólajógúrti

Hér höfum við svo einfaldan og ljúffengan kaldan hafragraut sem nærir okkur vel og heldur okkur söddum lengi. Hann inniheldur jóla hfrajógúrtið góða frá Veru sem er einstaklega vel heppnað.

Hafragrauturinn innheldur góð fræ og auðvitað hafra sem gefur okkur helling af vítamínum og steinefnum. Gott er að toppa grautinn með smá granóla.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir