Skip to content Skip to footer

Kaldur hafragrautur með hnetusmjöri og sultu

Hér höfum við uppáhalds kalda hafragrautinn minn þessa stundina, hann er alveg einstaklega bragðgóður!
Það sem ég elska við kalda hafragrauta er að maður getur gert þá með löngum fyrirvara og átt tilbúna inn í ísskáp þegar manni vantar eitthvað gott og mjög hollt. Það er líka upplagt að taka með sér kalda hafragrauta í nesti.

Grauturinn er stútfullur af góðum næringarefnum og heldur manni söddum lengi.

Hann inniheldur með annars hnetusmjör og jarðaberjasultu, jarðaberja hafraskyr, chia fræ og auðvitað hafra. Grauturinn er án mjólkurvara og er vegan.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir