Skip to content Skip to footer

Jarðarberjaskyr með súkkulaðiskel

Ef þig langar að taka hafra skyrið þitt á næsta stig þá mæli ég með að þú prófir þetta. Það er hægt að græja nokkrar skyrdósir í einu og geyma inn í ísskáp þar sem súkkulaðihjúpurinn virkar eins og lok á skyrið.

Maður blandar sem sagt hnetusmjöri og chia fræjum sem hafa legið i bleyti saman við hafra skyrið, allt ofan í skyrdósinni. Svo bræðir maður dökkt súkkulaði og setur örlítið af kókosolíu saman við til að það sé auðveldara að dreifa úr súkkulaðinu. Svo setur maður dósina inn í ísskáp aftur þar til súkkulaðið hefur stirðnað, eða eins lengi og maður vill geyma skyrið.

Það er svo einstaklega gott að brjóta súkkulaðið ofan í hafra skyrið og njóta.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir