Dásamlegur hrekkjavökuþeytingur að hætti Jönu í tilefni hrekkjavökunnar. Frískandi og góður morgundrykkur þar sem bananar og mangó koma með bragðið!
Uppskrift og myndir frá Jönu
Gula lagið:
2 frosnir bananar
1 bolli frosið mangó
2 gulrætur
1 dós 150 ml hafraskyr lime & kókos
½ -1 bolli möndlumjólk (eða vökvi að eigin vali)
1 tsk. vanilla
1 ½ msk. hampfræ
1 tsk. kanill
½ tsk. túrmerik duft
Svarta lagið:
2 dósir hafraskyr lime & kókos
1 tsk. Activated Charcoal (þekkt víða fyrir hreinsunar eiginleika sína en það er talið draga í sig og bundið niður skaðleg efni í líkamanum)
Ofan á blönduna:
Kanill og hamp fræ eftir smekk
Njótið þessa frískandi þeytings í tilefni dagsins.