Skip to content Skip to footer

Hindberja hafrabaka (v)

Hér höfum við alveg dásamlega góða hindberjahafraböku sem inniheldur engan sykur, egg eða mjólk og er vegan.

Þessi baka er einstaklega mjúk og ljúffeng. Þessa böku má algjörlega flokka sem hollustubakstur sem maður getur því notið með góðri samvisku hvenær sem er dags. Bakan hentar mjög vel til dæmis sem morgunmatur og er gullfalleg á brunchborðið.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir