Haustleg bökuð epli með æðislegum toppi. Frábær morgunmatur, millimál eða eftiréttur.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 epli, skorið í tvennt og kjarnhreinsað
1 msk kókosolía
1 tsk Pumpkin spies frá Kryddhúsinu
Toppurinn:
1 dós hafraskyr @veraornudottir (hér notaði ég jarðaberja)
1 msk collagen duft
1/2-1 tsk Pumpkin spies frá Kryddhúsinu
Ristaðar möndluflögur
Smá akasíu hunang