Kakan:
350 g hveiti
300 g sykur
2 tsk matarsódi
1 ½ tsk lyftiduft
½ tsk salt
2 tsk kanill
1/2 tsk engiferkrydd
1/2 tsk negul krydd
4 ½ dl hafrajógúrt með vanillu og kókos
1 ½ dl bragðlítil olía
1 tsk vanilludropar
1 ½ msk eplaedik
125 g rifnar gulrætur
45 g hakkaðar valhnetur
Kremið:
200 g vegan smjör (ég nota annað hvort smjörlíki eða Naturli vegan block)
200 g vegan rjómaostur (ég nota Violife)
500 g flórsykur
Börkur af 1 sítrónu
Safi úr 1/2 sítrónu