Skip to content Skip to footer

Epla og hlynsírópskanilsnúðar, mjólkur og eggjalausir

Þessa kanilsnúða verða allir kanilsnúðaaðdáendur að smakka. Þeir fagna öllu því besta sem haustið hefur upp á að bjóða þar sem þeir eru fylltir með klassískri kanilsykurssmjörsblöndu og eplum sem gerir þá ennþá meira djúsí. Kansilsnúðarnir eru svo smurðir með hlynsípópsglassúri, algjör bragðsprengja.

Þessir kanisnúðar eru fyrir alla, þeir eru án algengra ofnæmisvalda þar sem þeir eru eggjalausir, mjólkurlausir og vegan.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir