Skip to content Skip to footer

Epla morgunverðarkaka með jólalegu ívafi

Þessi epla morgunverðarkaka er svo dásamlega góð. Hún er stútfull af hollum og góðum næringarefnum, ekki of sæt og hentar því fullkomlega á brunch eða morgunverðarborðið þegar morgunmaturinn á að vera extra góður.

Þessi köku mætti einnig kalla bakaðan hafragraut en mér finnst það bara alls ekki nógu spennandi eða girnilegt nafn og því sleppum við því.

Ef þú ert að leita þér að einhverju til að bera fram í morgunmat yfir hátíðarnar þá ertu komin inn á skotheldan rétt. Það mega flest allir borða þessa köku, líka ofnæmispésarnir, þar sem hún inniheldur hvorki egg né mjólkurvörur, einnig er má skipta út hunangi fyrir hlynsíróp og þá er hún orðin vegan.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir