Skip to content Skip to footer

Eggja- og mjólkurlausar súkkulaðibitasmákökur

Hér höfum við alveg ómótstæðilegar eggja- og mjólkurlausar smákökur, þær flokkar þess vegna líka sem vegan smákökur. Þær eru stökkar á endum en mjúkar og seigar í miðjunni. Alveg svakalega góðar!

Þær innihalda mikið af súkkulaðibitum eins og allar góðar súkkulaðibitakökur gera. Þær eru afar einfaldar að gera eins og svo margar vegan kökur. Maður blandar fyrst saman þurrefnunum og bætir svo blautu hráefnunum út í, hnoðar deigið saman og sker svo súkkulaðið út í. Það er óþarfi að kæla deigið, en það má samt gera deigið daginn áður og geyma inn í ísskáp yfir nótt ef það hentar betur.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir