Skip to content Skip to footer

Döðlukaramellufyllt heilsukaka

Hér höfum við dásamlega góða köku sem inniheldur nánast engan viðbættan hvítan sykur en er alveg svakalega góð og náttúrulega sæt á bragðið.

Kakan er einnig vegan, er merkilega einföld og inniheldur fjöldan allan af hollum innihaldsefnum.

Maður byrjar á því að baka botninn sem er að mestu leyti úr höfrum, kókoshveiti, hafrajógúrti. Svo maukar maður döðlur og smyr ofan á botninn. Því næst bræðir maður dökk súkkulaði og leyfir því að stirðna ofan á kökunni. Útkoman er alveg svakalega góð. Seigur botninn, mjúka sæta millilagið og stökkt súkkulaðið sem bráðnar í munni. Ég get vel trúað því að þessi eigi eftir að slá í gegn hjá mjög mörgum.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir