Skip to content Skip to footer

Bláberjasnúðar (v)

Bláberjasnúðar sem eru án eggja og mjólkurafurða sem bragðast einstaklega vel, eru dúnamjúkir og ljúffengir.

Ég pældi mikið í því að kalla þessa uppskrift bláberjasnúningar í staðinn fyrir bláberjasnúða þar sem deigið er snúið saman og útbúinn einskonar snúinn snúður. Bragðið er eins sama hvernig snúðarnir eru rúllaðir upp, en mér finnst þetta snúna “messý” útlit gera þá ofsalega girnilega.

Það er mjög gott að nota hafraskyrið í bakstur. Skyrið geriri bakstrinum mýkt og gefur deiginu gott bláberjabragð.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir