Skip to content Skip to footer

Bláberjahafrabaka (án mjólkur og eggja

Hér höfum við alveg dásamlega góða bláberjahafraböku sem inniheldur engin egg eða mjólk og er vegan.

Bláber og sítróna er alltaf svo sumarleg blanda fyrir mér. Það er alveg upplagt að smella í þessa ljúfu og ljúffengu sumarlegu böku á svona rigningar sumardögum eins og þessum.

Þessi baka inniheldur merkilega lítið af sykri og mýktin kemur frá möndlusmjöri og hafraskyrinu sem þýðir að þessa böku má algjörlega flokka sem hollustubakstur. Maður getur því notið þessarar með góðri samvisku.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir