Bláberja jógúrtkaka – án eggja og mjólkur, er einstaklega ljúffeng vegan útgáfa af bláberja skyrköku.
Þessi er afskaplega einföld og fljótleg. Það er best að smella henni í smástund í frysti eða kæli þegar hún er tilbúin, þá heldur hún betur lögun þegar maður setur hana á disk, en ef þú vilt borða kökuna strax þá er það í góðu lagi.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
200 g hafrakex (t.d. graham kex)
60 g smjör
250 ml jurtarjómi (ég nota alpro)
340 g (2 krukkur) haust hafrajógúrt frá Veru Örnudóttir
1 1/2 dl flórsykur
1 dl bláber