Skip to content Skip to footer

Banana chia búðingur

Morgunmatur sem bragðast eins og eftirréttur og er hollur og nærandi. Þennan áttu eftir að elska!

Banana chiabúðingurinn er einfaldur að gera. Maður setur hafrrajógúrt, chia fræ og frosinn banana í blandara og setur í glas ásamt bananasneiðum og granóla. Það er hægt að njóta búðingsins strax en það er líka mjög gott að geyma hann. Með því að loka honum strax er hægt að geyma hann í 2 daga inn í ísskáp.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir