Skip to content Skip to footer

Bakað blómkál með kryddjurtasósu

Bakað blómkál með kryddjurtasósu sem kemur skemmtilega á óvart.

Bakað blómkál er frábært léttur matur, t.d. hádegismatur borið fram með góðu brauði og hummus. Það virkar einnig sem meðlæti með öðrum mat hvort sem það er með kjötinu, fiskinum eða öðru.

Ef blómkálið neitar að vera skorið í fallegar sneiðar og vill brotna niður í bita, þá er það í góðu lagi, það bragðast alveg jafn vel.

Kalda kryddjurtasósan hentar afskaplega vel með fjölda mörgum mat, til dæmis með öðrum grænmetisréttum, á vefjurnar, með fiskinum eða hverju sem þér dettur í hug.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir