Hér höfum við uppskrift sem er sannkölluð berjabomba, stútfull af góðri næringu.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 dós bláberja hafraskyr frá Vera Örnudóttur
1/2 rauðrófa hrá
2/3 bolli krækiber eða frosin bláber
1/2 pakki acai mauk frosið
1/2 bolli frosin granateplafræ
1/2 frosin banani
3 steinlausar döðlur
1 msk collagen duft
1/2-1 bolli vatn