Skip to content Skip to footer

Smákökur með dökku súkkulaði og pekanhnetum (án mjólkur og eggja)

Smákökur með dökku súkkulaði og pekanhnetum fyrir alla hvort sem þeir eru vegan, með mjólkur og eggja ofnæmi sem og alla hina.

Það getur verið erfitt að finna mjólkur og eggjalausar smákökur sem bragðast vel, eru stökkar að utan og mjúkar að innan, en þú hefur heppnina algjörlega með þér núna því þessar smákökur eru einmitt þannig.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

Aðferð

Verði þér að góðu!

aðrar uppskriftir